fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City eru mjög vongóðir um það að Pep Guardiola muni framlengja samning sinn við félagið.

Félagið lætur nú ensk blöð vita að félagið hafi aldrei haft áhuga á Ruben Amorim sem er líklega að taka við Manchester United.

Ensk blöð höfðu talað um að Amorim væri efstur á blaði ef Guariola myndi hætta næsta sumar.

Guardiola verður samningslaus næsta sumar og hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning hingað til.

Guardiola hefur þó ekki útilokað það að vera áfram og segir Daily Mail að félagið telji að hann muni á endanum vera áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“