fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Misskilningur að hann hafi kallað dómarann brandara

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, neitar að hafa baunað á aðstoðardómara um helgina er hans menn mættu Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Slot fékk gult spjald í leiknum en fjórði dómarinn taldi að Hollendingurinn hefði kallað hann og dómgæsluna ‘brandara.’

Slot neitar því og segir að hann hafi verið að ræða við sinn eigin leikmann en að dómarinn hafi misskilið stöðuna.

,,Þeir voru í grasinu mjög oft en það getur gerst margoft í fótbolta. Ég er ekki að gagnrýna þá en það gerðist alltaf þegar þeir voru með boltann,“ sagði Slot.

,,Það tók orkuna úr öllum leiknum að mínu mati. Ég sagði við Ibrahima Konate að þetta væri ‘andskotans brandari’ og fjórði dómarinn hélt að ummælin væru í hans garð.“

,,Það er ekki það sem gerðist. Ég fékk gult spjald og nú hef ég fengið tvö – ég verð að passa mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands