fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Glæsilegustu konurnar fylgdu mönnunum á viðburðinn heimsfræga – Sjáðu myndirnar

433
Þriðjudaginn 29. október 2024 18:30

Martinez og Agustina

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrar af fallegustu eiginkonum knattspyrnuheimsins létu sjá sig í gær er Ballon d’Or verðlaunaafhendingin fór fram.

Rodri, leikmaður Manchester City, var valinn besti leikmaður heims en hann er að glíma við meiðsli þessa stundina.

Rodri átti frábært ár og frábært síðasta tímabil með City sem er af mörgum talið besta lið heims í dag.

Eiginkona hans Laura Iglesias var ásamt miðjumanninum á hátíðinni og var glæsileg á rauða dreglinum.

Fleiri stórstjörnur og eiginkonur þeirra eða kærustu mættu á viðburðinn og má sjá myndir af þeim hér fyrir neðan.


Clarence Seedorf og Sophia Makramati

Lautaro Martinez og Agustina Gandolfo

Emiliano Martinez og eiginkona hans Amanda

Alejandro Garnacho ásamt Eva Garcia


Rodri og Laura

Didier Drogba við hlið Gabrielle Lemaire

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði