fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

De Gea sendi alla tertuna í andlitið á Ten Hag með færslu á samfélagsmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea fyrrum markvörður Manchester United sendir alla tertuna í andlitið á Erik ten Hag fyrrum stjóra Manchester United.

Ten Hag var rekinn úr starfi í gær en fyrir 16 mánuðum ákvað Ten Hag að henda De Gea burt.

De Gea hefur ekki fyrirgefið það og sendi sneið á X-inu, hann virtist fagna brottrekstri Ten Hag með tjákni.

Netverjar telja að tjáknið með klemmdum fingrum sé beint til Ten Hag.

Hollenski stjórinn stýrði United í rúm tvö ár en hann henti De Gea burt til að sækja vin sinn Andre Onana sem hefur ekki tekist að bæta neinu við United liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig