fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Þessir tveir voru látnir reka Ten Hag í morgun – Leikmenn og starfsfólk sagt fagna þessu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Berrada stjórnarformaður Manchester United og Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála boðuðu Erik ten Hag til fundar í morgun.

Var hollenska stjóranum þar tilkynnt að hann væri rekinn úr starfi.

Samkvæmt fréttum var mikil virðing á þessum fundi og Ten Hag tók ákvörðun félagsins með skilningi.

Times segir svo í framhaldi að stór hluti af starfsfólki félagsins og margir leikmenn fagni því að Ten Hag sé farin.

Leikmenn hafi verið mjög hissa yfir leikmannavali Ten Hag síðustu vikur og leikmannakaup hans hafa vakið furðu.

Þar segir einnig að Ten Hag hafi ekki komið eins fram við alla og sumir leikmenn fengið fleiri tækifæri en aðrir, án þess að hafa átt það skilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun