fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Skopmynd vekur mikla athygli – Fangar brottrekstur Ten Hag mjög vel

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skopmynd af Erik ten Hag frá BR Football vekur mikla athygli á samfélagsmiðlum, myndin fer vel yfir sögu Ten Hag.

United ákvað fyrr í dag að reka Ten Hag úr starfi.

Myndin sýnir Ten Hag undir þakinu á Old Trafford sem á það til að leka þegar það rignir mikið.

Cristiano Ronaldo og Jadon Sancho horfa svo á, leikmenn sem Ten Hag ákvað að henda burt frá United.

Það er svo Sir Jim Ratcliffe eigandi sem vísar Ten hag á dyr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“