fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Níu sem eru sagðir koma til greina sem næsti stjóri Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 12:10

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News telur níu aðila koma til greina sem næsti stjóri Manchester United, Erik ten Hag var rekinn úr starfi í dag.

Ten Hag var rekinn eftir tap gegn West Ham í gær, félagið lét hollenska stjórann vita af þessu í morgun.

Ruud van Nistelrooy mun stýra United tímabundið.

Mest er rætt um Xavi fyrrum stjóra Barcelona sem er án starfs en vitað er að United hefur fundað með honum.

Gareth Southgate fyrrum þjálfari enska landsliðsins er nefndur til leiks og fleiri góðir einnig á blðai.

Níu sem gætu tekið við Manchester United:
Zinedine Zidane
Frank Lampard
Xavi
Massimiliano Allegri
Daniele de Rossi
Edin Terzic

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Gareth Southgate
Graham Potter
Maurizio Sarri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári