fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sjáðu sérsaumuðu jakkafötin sem Blikar klæddust í gærkvöldi – Voru greinilega sigurvissir fyrir leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Breiðabliks fögnuðu fram á nótt í Kópavogi í gærkvöldi eftir frækinn 0-3 sigur á Víkingi í hreinum úrslitaleik.

Ljóst er að Blikarnir voru nokkuð sigurvissir fyrir leik eins og sjá má á jakkafötum sem nokkrir voru klæddir í.

Viktor Karl Einarsson leikmaður liðsins á fyrirtækið Zantino sem sérsaumar jakkaföt.

Hann hafði látið grafa Champs í kragann á fötunum sínum, sama hafði hann gert fyrir Ísak Snæ Þorvaldsson.

Meistarar í kragann og voru fötin klár eftir leik. Mikil stemming var í Smáranum fram eftir nóttu þar sem Blikar fögnuðu mögnuðum árangri.

Ísak Snær skoraði tvö mörk í 0-3 sigrinum en Aron Bjarnason skoraði seinasta mark leiksins sem var ansi laglegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum