fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Magnaður Mo Salah bjargaði stigi fyrir Liverpool – Arsenal fimm sigum frá toppsætinu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 18:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah bjargaði stigi fyrir Liverpool gegn Arsenal á útivelli í kvöld í mjög spennandi leik.

Bukayo Saka sem hafði jafnað sig af meiðslum kom Arsenal yfir í leiknum með laglegu marki.

Virgil van Dijk gerði ekki vel í markinu en hann svaraði fyrir sig með því að jafna 1-1.

Mikel Merino kom Arsenal svo aftur yfir undir lok fyrri hálfleik. Það var svo á 81 mínútu sem hinn magnaði Salah jafnaði fyrir Liverpool.

Liverpool er með 22 stig í öðru sæti og er stigi á eftir Mancheste City sem tekur toppsætið eftir þessa umferð. Arsenal er nú fimm stigum á eftir City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United