fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Var gómaður í gær – Fékk sér sígarettu í klefanum hjá Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 27. október 2024 19:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczęsny markvörður Barcelona elskar fátt meira en að kveikja sér í sígarettu og hann ákvað að gera það í klefanum í gær.

Szczęsny var ónotaður varamaður í 0-4 sigri Börsunga á Real Madrid.

Um er að ræða stærsta leik tímabilsins á Spáni en Börsungar settu upp sýningu á heimavelli Real Madrid.

Eftir leik ákvað Szczęsny að fá sér rettu og það í klefanum hjá Real Madrid en hann var ónotaður varamaður í leiknum.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu

Postecoglou með tvö spennandi tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“

Guðlaugur Victor brattur í bongó blíðu – „Ég ætla að fullyrða það“
433Sport
Í gær

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp

Gleymdi að skrifa undir mikilvæg gögn – Starfsmaður hljóp til að láta dæmið ganga upp
433Sport
Í gær

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið

Annar leikmaður City gæti farið sömu leið