fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Víkingar láta vita á morgun hvort hægt verði að setja fleiri miða í sölu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 09:30

Það komast 2500 fyrir í Víkinni á sunnudag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær fór fram miðasala á lokaleik Víkings í Bestu deild karla gegn Breiðablik og gekk hún vel samkvæmt yfirlýsingu félagsins. Þar voru seldir miðar í stúku og í stæði til ársmiðahafa félagsins.

Leikurinn á sunnudag hefst klukkan 18:30 þegar Víkingar og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik, Víkingum dugir jafntefli til að verða Íslandsmeistari.

Á morgun fer svo fram fyrsti heimaleikur Víkings í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar þegar Víkingur tekur á móti Cercle Brugge á Kópavogsvelli kl. 14:30.

Á föstudag ætla Víkingar svo að meta stöðuna hvort hægt verði að setja fleiri miða í sölu.

„Við munum tilkynna um framkvæmd á mögulegri frekari sölu miða á lokaleikinn í Bestu deild karla á föstudaginn, þegar fyrir liggur hversu mörgum við getum tekið á móti á leiknum,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?