fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í Kórnum – Jafnt fyrir lokaumferðina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 21:18

Mynd/ Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK vann ótrúlegan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti Fram á heimavelli eða í Kórnum.

Útlit var fyrir að þessum leik myndi enda með 1-1 jafntefli en HK lenti undir í fyrri hálfleik en var ekki lengi að svara fyrir sig.

Staðan var jöfn þar til á 98. mínútu er Þorsteinn Aron Antonsson kom boltanum í netið eftir aukaspyrnu.

Ótrúleg dramatík í Kórnum og eru stigin mikilvæg fyrir HK sem er nú búið að jafna Vestra að stigum fyrir lokaumferðina.

Vestri er þó með töluvert betri markatölu og fær Fylki í heimsókn en KR er andstæðingur HK.

HK 2 – 1 Fram
0-1 Alex Freyr Elísson(’20)
1-1 Birnir Breki Burknason(’22)
2-1 Þorsteinn Aron Antonsson(’98)

Fylkir 0 – 1 KR
0-1 Aron Sigurðarson(‘4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum