fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

England: Salah skoraði og lagði upp gegn Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2 – 1 Chelsea
1-0 Mohamed Salah(’29, víti)
1-1 Nicolas Jackson(’48)
2-1 Curtis Jones(’51)

Liverpool vann stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætti Chelsea á Anfield í dag.

Fyrri hálfleikurinn var ansi fjörugur en Liverpool vildi fá allt að þrjár vítaspyrnur og Chelsea eina.

Ein vítaspyrna var dæmt á Levi Colwill, varnarmann Chelsea, og úr henni skoraði Mohamed Salah.

Snemma í seinni hálfleik jafnaði Chelsea metin en Nicolas Jackson átti gott hlaup inn fyrir vörn heimaliðsins og kláraði færi sitt vel.

Það var svo miðjumaðurinn Curtis Jones sem kláraði leikinn fyrir Liverpool með fínu marki eftir sendingu frá Salah og lokatölur, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum