fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Mikael segir þetta umhugsunarefni – „Ég held að þessi umræða eigi ekki rétt á sér“

433
Laugardaginn 19. október 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Mikael Nikulásson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni þetta skiptið.

Það var komið inn á ráðningu Thomas Tuchel í starf landsliðsþjálfara Englands í þættinum.

„Ég hef trú á honum. Við sáum hvernig hann var með Chelsea um árið, hann er góður að stilla upp í staka leiki,“ sagði Hrafnkell.

video
play-sharp-fill

Mikael telur að Tuchel endist ekki lengi í starfi en að ekki hafi verið betri enskur kostur á borðinu, en margir þar ytra eru ósáttir við að landsliðsþjálfarinn sé útlenskur.

„Það er umhugsunarefni hvað breskir þjálfarar eru rosalega langt á eftir í fræðunum. Það kemur ekki einn upp í hugann á mér,“ sagði Mikael.

„Ég held að þessi umræða eigi ekki rétt á sér því ég held að sá maður sé ekki til.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
Hide picture