fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Hóta stuðningsmönnum ef þeir syngja aftur hómófóbískt lag um Arteta

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. október 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur sent tölvupóst á stuðningsmenn sína og beðið þá um að hætta að syngja hómófóbískt lag um Mikel Arteta stjóra Arsenal og Dominic Solanke framherja Tottenham.

Stuðningsmenn Tottenham heyrðust syngja þetat hómófóbíska lag á dögunum og var félagið afar ósátt með það.

Félagið sendi út tölvupóst þá og gerir það aftur fyrir leik helgarinnar gegn West Ham.

Félagið segist við stuðningsmenn að þeir sem syngja þetta lag verði settir í bann og fái ekki að mæta á leiki.

Tottenham tekur á móti West Ham í fyrsta leik helgarinnar sem hefst í hádeginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool