fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Opnar sig um gríðarlega erfiða tíma: Vinirnir hættu að hringja eftir dóminn – ,,Frægi maðurinn var dáinn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba segist hafa upplifað gríðarlega erfiða tíma eftir að hafa verið dæmdur í fjögurra ára leikbann í fyrra – það bann var stytt fyrr á árinu.

Pogba er stórstjarna í boltanum og var vinamikill en hann segir að jafnvel sínir bestu vinir hafi byrjað að koma allt öðruvísi fram eftir bannið.

Pogba var dæmdur fyrir notkun á ólöglegum sterum en hann er í dag á mála hjá Juventus.

,,Við erum öll mennsk og erum með tilfinningar. Þegar ég var dæmdur þá byrjaði ég að átta mig á hvernig lífið virkar,“ sagði Pogba.

,,Paul Pogba – frægi maðurinn – var dáinn. Fólk byrjaði að forðast mig.“

,,Mér var venjulega boðið á alls konar viðburði en eftir dóminn þá vildi enginn hafa neitt með mig hafa. Vinir mínir hættu að hringja í mig eins og þeir gerðu áður.“

,,Þegar fólk heyrir að ég hafi tekið stera þá hugsa þau með sér að þú viljir verða næsti Hulk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Í gær

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum