fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Vildi fara frá United löngu áður en hann fékk ósk sína uppfyllta – ,,Sá ekki að félagið væri á uppleið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 19:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba vildi fara frá Manchester United árið 2019, þremur árum áður en hann samdi við Juventus.

Það er Pogba sem greinir frá þessu en hann taldi að það væri rétti tíminn til að fara 2019, þremur árum eftir að hafa samið við félagið.

Frakkinn er 31 árs gamall í dag en hann er á mála hjá Juventus en er í leikbanni eftir steranotkun – hann verður leikfær í mars á næsta ári.

,,Árið sem Jose fór og Ole tók við, það var mitt besta tímabil hjá United,“ sagði Pogba við Daily Mail.

,,Eftir síðasta leikinn þá tjáði ég Ole og Ed Woodward að þetta væri mitt síðasta ár og að ég vildi fara.“

,,Ég var 27 ára gamall á þessum tímapunkti en það gekk ekki eftir, ég fékk ekki það sem ég vildi. Ég gaf mitt besta fyrir félagið en sá ekki að það væri á uppleið.“

,,Manchester City og Liverpool voru mun betri en við og voru að bæta sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?