fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vildi fara frá United löngu áður en hann fékk ósk sína uppfyllta – ,,Sá ekki að félagið væri á uppleið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 19:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba vildi fara frá Manchester United árið 2019, þremur árum áður en hann samdi við Juventus.

Það er Pogba sem greinir frá þessu en hann taldi að það væri rétti tíminn til að fara 2019, þremur árum eftir að hafa samið við félagið.

Frakkinn er 31 árs gamall í dag en hann er á mála hjá Juventus en er í leikbanni eftir steranotkun – hann verður leikfær í mars á næsta ári.

,,Árið sem Jose fór og Ole tók við, það var mitt besta tímabil hjá United,“ sagði Pogba við Daily Mail.

,,Eftir síðasta leikinn þá tjáði ég Ole og Ed Woodward að þetta væri mitt síðasta ár og að ég vildi fara.“

,,Ég var 27 ára gamall á þessum tímapunkti en það gekk ekki eftir, ég fékk ekki það sem ég vildi. Ég gaf mitt besta fyrir félagið en sá ekki að það væri á uppleið.“

,,Manchester City og Liverpool voru mun betri en við og voru að bæta sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool