fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Svarar gagnrýninni: ,,Afsakið að ég sé með þýskt vegabréf“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 18:04

GEtty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel var í gær ráðinn nýr þjálfari enska landsliðsins en hann hefur undanfarna mánuði verið atvinnulaus.

Tuchel þekkir aðeins til Englands en hann þjálfaði Chelsea um tímabil og vann þar Meistaradeildina.

Margir Englendingar eru þó ekki hrifnir af þessari ráðningu og vilja meina að þýskur þjálfari eigi ekki að taka við enska landsliðinu.

Tuchel segist lítið geta gert í því að hann sé með þýskt vegabréf en horfir bjartsýnislega fram veginn.

,,Afsakið það að ég sé með þýskt vegabréf. Vonandi get ég sannfært þessa stuðningsmenn og sýnt þeim að ég sé stoltur þjálfari enska landsliðsins,“ sagði Tuchel.

Tuchel tekur við þann 1. janúar 2025 en Lee Carsley mun þjálfa liðið þangað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu