fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Fullyrt að United sé í reglulegum samskiptum við Zidane

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 20:00

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Independent er Manchester United með opið samtal við Zinedine Zidane ef félagið ákveður að fara í breytingar.

Framtíð Erik ten Hag er áfram rædd þrátt fyrir að hann sé áfram við stýrið næstu daga og vikur.

Jean-Claude Blanc stjórnarformaður Ineos sem rekur United í dag er sagður eiga regluleg samskipti við Zidane og hans hugsun.

Zidane hefur ekki starfað í þrjú ár eftir að hann sagði upp störfum hjá Real Madrid og hefur ekki tekið starf síðan.

Thomas Tuchel var mikið orðaður við United en tók við enska landsliðinu, nú virðist Zidane vera mættur í umræðuna.

Segir í frétt Independent ætlar United að halda áfram að halda sambandi við Zidane til að vera með einhverja kosti ef Ten Hag verður rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy