fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hákon Rafn um mistök sín – „Þetta er ekki skemmtilegt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gríðarlega svekkjandi, að tapa á heimavelli er ekki það sem við viljum,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson eftir 2-4 tap gegn Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld.

Hákon Rafn segir að íslenska liðið hefi gert mistök í seinni hálfleik.

„Kannski agaðari varnarleik, mjög mikið af skotum á okkur og lítil mistök og stór mistök. Við fáum á okkur tvö víti.“

Hákon gerði sig sekan um slæm mistök í þriðja marki Tyrkja og er sár með það.

„Mjög svekkjandi, allt augnablik með okkur. Mér finnst við betri og kannski að fara að vinna, svo gerist eitthvað svona. Þetta er ekki skemmtilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?

Kemur sá umdeildi og bjargar málunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira