fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Annað fyrrum ungstirni Manchester City á óskalista enskra stórliða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 16:11

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum ungstirni Manchester City Jamie Gittens eða Jamie Bynoe-Gittens er á óskalista tveggja stórliða á Englandi.

Frá þessu er greint í dag en þessi 20 ára gamli strákur fór sömu leið og fyrrum leikmaður City, Jadon Sancho.

Sancho fór frá City til Dortmund á sínum tíma en samdi síðar við Manchester United og svo Chelsea.

Gittens hefur spilað 50 deildarleiki fyrir Dortmund og skorað sex mörk en hann kom þangað árið 2022.

Liverpool og Chelsea eru að horfa til leikmannsins sem á tíu landsleiki að baki fyrir enska U21 landsliðið.

Gittens þekkir til Chelsea en hann lék með liðinu sem krakki en samdi við akademíu City árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“