fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ten Hag búinn að kaupa of marga lélega leikmenn

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco van Basten, goðsögn Hollands, hefur tjáð sig um landa sinn Erik ten Hag sem er þjálfari Manchester United.

Van Basten er aðdáandi Ten Hag en bendir á að hann hafi gert ein stór mistök eftir að hafa tekið við liðinu.

Ten Hag hefur þó unnið tvo titla með liðinu hingað til og þar á meðal enska bikarinn.

,,Ég þekki það eftir tíma hans hjá Ajax að hann er góður þjálfari. Hann gerði flotta hluti hjá Utrecht og Go Ahead Eagles,“ sagði Van Basten.

,,Þetta er maður sem getur byggt upp leikmannahóp og bætir liðið en þú þarft að vera heppinn með leikmannahóp.“

,,Hann gerði mistök sem voru að kaupa inn marga leikmenn fyrir mikla peninga sem stóðu sig ekki vel. Það er hlutverk yfirmanns knattspyrnumála, hann tók of mikla stjórn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Í gær

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“