fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sverrir Ingi svekktur með útkomuna: ,,Hefðum getað skorað fimm til sex mörk“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var svekktur með að taka aðeins jafntefli úr leik kvöldsins við Wales en spilað var í Þjóðadeildinni.

Ísland lenti 2-0 undir í þessum leik en skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og jafnaði í 2-2 en hefði hæglega getað skorað enn fleiri til að tryggja sigur.

,,Þetta er svekkjandi miðað við seinni hálfleikinn þá hefðum við getað skorað fimm til sex mörk, klárlega,“ sagði Sverrir.

,,Stærstu mistökin okkar eru að lenda 2-0 undir í þessum leik. Okkur er refsað fyrir tvö moment en við komum til baka og spiluðum góðan fótbolta.“

,,Ég held að þeir hafi átt eitt cross sem Hákon greip inn í en annað en það var það ekki neitt. Markmaður þeirra átti draumaleik, ver frábærlega frá Jóa, Orri skýtur í slá og Jón Dagur á skot í stöng.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum