fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Gylfi um bekkjarsetuna: ,,Skil þetta svosem alveg“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kom inná sem varamaður í kvöld er Ísland mætti Wales í Þjóðadeildinni.

Gylfi átti fína innkomu í 2-2 jafntefli en Ísland lenti 2-0 undir í viðureigninni en tókst að koma til baka á sterkan hátt í seinni hálfleik.

,,Miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn þróaðist erum við sáttir með stig en ef við horfum á færin sem við fengum í seinni þá er svekkjandi að skora ekki fleiri mörk,“ sagði Gylfi.

,,Við vorum ekkert það slæmir varnarlega þó við höfum verið 2-0 undir, þetta var sama hlaupið og sama markið í bæði skiptin gegn góðum leikmönnum sem refsa.“

,,Ég æfði vel í vikunni og líður nokkuð vel. Þetta eru ekkert sérstakar ástæður til að koma inná í mínus tveimur fyrir bakið.“

,,Maður vill alltaf spila alla leiki en ég skil þetta svosem alveg, ég missti af tveimur leikjum og náði bara að æfa á föstudag og laugardag fyrir Breiðabliks leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney