fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Orri Steinn: ,,Þeir áttu ekki breik í 45 mínútur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem mætti Wales í kvöld í Þjóðadeildinni.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Ísland lenti 2-0 undir en tókst að jafna metin í þeim síðari.

,,Þetta var besti leikur minn í landsliðstreyjunni hingað til og það vantaði bara mark sem er svekkjandi en svo er maður stoltur af seinni hálfleik,“ sagði Orri.

,,Það kom rosalegur kraftur frá okkur í seinni hálfleik og við pressuðum þá alveg niður að marki og þeir áttu ekki breik í 45 mínútur og því er svekkjandi að hafa ekki tekið þrjú stig.“

,,Age sagði að það vantaði kraft í pressuna og að vera aðeins grimmari og ég held að við höfum verið það. Við fengum fullt af innköstum á þeirra vallarhelmingi og settum þá í erfiða stöðu sem gerði þá stressaða.“

Nánar er rætt við Orra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney