fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Orri Steinn: ,,Þeir áttu ekki breik í 45 mínútur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 21:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem mætti Wales í kvöld í Þjóðadeildinni.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Ísland lenti 2-0 undir en tókst að jafna metin í þeim síðari.

,,Þetta var besti leikur minn í landsliðstreyjunni hingað til og það vantaði bara mark sem er svekkjandi en svo er maður stoltur af seinni hálfleik,“ sagði Orri.

,,Það kom rosalegur kraftur frá okkur í seinni hálfleik og við pressuðum þá alveg niður að marki og þeir áttu ekki breik í 45 mínútur og því er svekkjandi að hafa ekki tekið þrjú stig.“

,,Age sagði að það vantaði kraft í pressuna og að vera aðeins grimmari og ég held að við höfum verið það. Við fengum fullt af innköstum á þeirra vallarhelmingi og settum þá í erfiða stöðu sem gerði þá stressaða.“

Nánar er rætt við Orra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“