fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arnór Ingvi brattur – „Við erum á uppleið og viljum byggja ofan á það“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Tveir heimaleikir sem er alltaf jákvætt, við erum sterkir hérna heima,“ sagði Arnór Ingvi Traustason miðjumaður íslenska landsliðsins fyrir leikina gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildinni.

Arnór leikmaður Norrköping í Svíþjóð telur möguleikana góða fyrir komandi verkefni.

video
play-sharp-fill

„Þeir eru með góða leikmenn í góðum liðum, það erum við með líka. Við erum búnir að fara vel yfir þá í vikunni og sjáum góða möguleika,“ segir Arnór fyrir leikinn gegn Wales á föstudag.

Arnór segir stöðu liðsins góða. „Við erum á uppleið og byggja ofan á það sem við gerðum í síðasta verkefni,“ sagði Arnór.

„Það gefur okkur mikið að vinna þessa heimaleiki, í nóvember eru tveir útileikir.“

Arnór er að skoða sín mál í Svíþjóð og gæti farið frá Norrköping í janúar. „Utan við fótboltann líður mér mjög vel, það er basl hjá liðinu. Maður þarf að kunna að einbeita sér að því sem skiptir máli, þetta er ekki gaman að vera í fallbaráttu.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
Hide picture