fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Ten Hag tókst í gær að bæta verstu byrjun í sögu United – Bætti eigið met sem hann setti fyrir ári

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. október 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er aðeins með átta stig eftir sjö deildarleiki í ensku úrvalsdeildinni, er þetta versta byrjun í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ljóst er að starf Erik ten Hag er í hættu og mun stjórn félagsins funda um það í vikunni.

Ten Hag er að bæta eigið met sem hann setti í fyrra en liðið virðist ekkert bæta sig undir hans stjórn þrátt fyrir mikla eyðslu.

Ten Hag er á barmi þess að missa vinnuna en hann er á sínu þriðja ári með United.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina