fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tók á sig 40 prósent launalækkun en vinnur nú frítt fyrir félagið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 19:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoska goðsögnin Duncan Ferguson er að vinna frítt þessa dagana en hann er á mála hjá liði Caley Thistle.

Frá þessu er greint í dag en Ferguson er fyrrum leikmaður Everton og þjálfaði liðið í efstu deild um tíma til bráðabirgða.

Ferguson er þjálfari Inverness Caledonian Thistle eða Caley Thistle sem leikur í skosku þriðju deildinni.

Skotinn samþykkti fyrr á árinu að taka á sig 40 prósent launalækkun vegna fjárhagsvandræða en vinnur í dag frítt.

Það eru litlir sem engir peningar til hjá Caleu Thistle sem var að borga Ferguson þrjú þúsund pund á viku til að byrja með.

Ferguson sjálfur hefur staðfest þessar fregnir um mun reyna að hjálpa félaginu á næstu vikum eða mánuðum áður en hann tekur ákvörðun um eigin framtíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur