fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Útlitið ekki gott í Liverpool: Alisson missir af stórleikjunum – Haltraði eftir lokaflautið

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 15:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson, markvörður Liverpool, verður ekki með liðinu í komandi verkefnum eftir meiðsli í dag.

Alisson tognaði aftan í læri í leik gegn Crystal Palace en Liverpool vann 1-0 útisigur en Brassinn fór af velli í seinni hálfleik.

Engar líkur eru á að Alisson spili með Brasilíu í komandi landsleikjaverkefni og er útlitið ekki gott.

Viteszlav Jaros kom inná fyrir Alisson í sigrinum en hann stóð fyrir sínu á lokakaflanum.

Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði eftir leik að það væru litlar sem engar líkur á að Alisson myndi ná næstu leikjum liðsins gegn Chelsea og Arsenal.

Hér má sjá Alisson haltra eftir leikinn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur