fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

England: Liverpool hafði betur gegn Palace

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 0 – 1 Liverpool
0-1 Diogo Jota(‘9)

Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var engin stórskemmtun en leikið var á Selhurst Park.

Liverpool heimsótti Crystal Palace en þessari viðureign lauk með 1-0 sigri gestanna.

Diogo Jota skoraði eina mark leiksins eftir níu mínútur og reyndist það nóg til að tryggja þrjú stig.

Bæði lið fengu einhver færi til að bæta við mörkum en lokatölur 1-0 og Liverpool enn á toppi deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu