fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Segja að landsliðsþjálfarinn fylgist ekki með gangi mála – ,,Hvernig kemst hann ekki í hópinn?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2024 18:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Englands eru afskaplega óánægðir með ákvörðun landsliðsþjálfarans, Lee Carsley.

Carsley hefur tilkynnt þann 25 manna hóp sem spilar í Þjóðadeildinni á næstunni gegn Grikklandi og Frinnlandi.

Það kom mörgum á óvart að Morgan Rogers er ekki í hópnum en hann hefur verið frábær fyrir Aston Villa á tímabilinu.

Rogers er 22 ára gamall en hann gekk í raðir Villa á þessu ári og hefur spilað glimrandi vel hingað til.

Carsley ákvað þó að sleppa því að gefa leikmanninum tækifæri en hann á að baki leiki fyrir U21 landsliðið.

,,Þetta er glæpsamleg ákvörðun. Brandari!“ skrifar einn á X og bætir annar við: ,,Hvernig kemst Morgan Rogers ekki í þennan hóp?“

Fleiri taka undir og segir einn: ,,Hann velur Kobbie Mainoo og Morgan Gibbs-White frekar en Rogers… Það sýnir það að þessi þjálfari fylgist ekkert með.“

Vonandi fyrir Rogers fær hann að spila sinn fyrsta leik á þessu ári en hann er mikilvægur hlekkur í sterku liði Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur