fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Tyrkinn sem gekk frá Íslandi sterklega orðaður við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kerem Akturkoglu er Íslendingum vel kunnugur en hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Tyrklands á Íslandi í síðasta mánuði.

Akturkoglu er kantmaður Benfica og er nú sterklega orðaður við Manchester United.

Segir í fréttum dagsins að United hafi áhuga á að kaupa Akturkoglu strax í janúar.

Talið er að Benfica sé tilbúið að selja hann á 34 milljónir punda en United er þunnskipað á kantinum.

United seldi Jadon Sancho og Mason Greenwood í sumar en sótti sér ekki kantmann í staðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Will Still að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá

Setja leik Íslands og Englands á dagskrá