fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Víkingur fékk skell í Kýpur í fyrsta leik – Einn besti maður liðsins borin af velli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur byrjaði vegferð sína í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði 4-0 á útivelli gegn Omonia í Kýpur.

Víkingur sýndi á köflum sínar bestu hliðar en sterkt lið Omonia hafði að lokum betur.

Ekkert var skorað í fyrri hálfleik en Víkingar urðu fyrir áfalli þegar einn besti maður liðsins, Tarik Ibrahimagic var borin af velli. Tarik lenti í samstuði við samherja sinn, Oliver Ekroth og fékk þar högg á andlitið. Áfall fyrir Víkinga.

Omonia skoraði fjögur mörk í síðari hálfleik en þeir Senou Coulibaly og Andronikos Kakoulli komu Omonia í 2-0 og allt stefndi í að leikurinn myndi enda þannig.

Heimamenn hlóðu hins vegar í tvö mörk undir lok leiksins og unnu sannfærandi 4-0 sigur sem var alltof stór miðað við gang leiksins.

Það er stutt á milli í þessu fyrir Víkinga sem þurfa að koma sér heim til Íslands á morgun og mætir liðið Stjörnunni í áhugaverðum leik á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“