fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Leikmenn United sagðir spenntir fyrir þessum kosti ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum vilja leikmenn Manchester United sjá Ruud van Nistelrooy taka við stjórn liðsins ef Erik ten Hag verður rekinn.

Nistelrooy var ráðinn aðstoðarþjálfari United í sumar en samkvæmt Daily Star er hann afar vinsæll á meðal leikmanna.

Nistelrooy skoraði 150 mörk í 219 leikjum sem leikmaður United. Segir Daily Star að stór hluti leikmanna vilji Nistelrooy í starfið.

Ten Hag er sagður vera á barmi þess að missa starfið sitt eftir slæma byrjun á tímabilinu, liðið á leiki gegn Porto og Aston Villa í vikunni.

Fari þeir illa er talið nánast öruggt að Ten Hag verði rekinn en þá kemur tveggja vikna frí vegna landsleikja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum