fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hareide kynnir nýjan landsliðshóp – Aron Einar ekki en Brynjólfur fær kallið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 12:48

Aron Einar heimsótti Gylfa Þór á dögunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Wales og Tyrklandi í október.

Ísland mætir Wales föstudaginn 11. október og Tyrklandi mánudaginn 14. október. Báðir leikirnir hefjast kl. 18:45 og fara fram á Laugardalsvelli, en þeir eru liður í Þjóðadeild UEFA.

Miðasala á báða leikina er í fullum gangi á tix.is.

Hópurinn

Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 6 leikir
Patrik Sigurður Gunnarsson – K. V. Kortrijk – 4 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford F.C. – 13 leikir

Kolbeinn Birgir Finnsson – FC Utrecht – 13 leikir
Logi Tómasson – Stromsgodset Toppfotball – 4 leikir
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 20 leikir
Hjörtur Hermannsson – Carrarese Calcio 1908 – 29 leikir, 1 mark
Guðlaugur Victor Pálsson – Plymouth Argyle F.C. – 45 leikir, 2 mörk
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 51 leikur, 3 mörk
Valgeir Lunddal Friðriksson – Fortuna Düsseldorf – 11 leikir
Alfons Sampsted – Birmingham City F.C. – 22 leikir

Willum Þór Willumsson – Birmingham City F.C. – 11 leikir
Mikael Neville Anderson – AGF – 30 leikir, 2 mörk
Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End F.C. – 22 leikir, 1 mark
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 59 leikir, 6 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson – Al-Orobah FC – 95 leikir, 8 mörk
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 28 leikir, 3 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 39 leikir, 6 mörk
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 15 leikir, 1 mark
Gylfi Þór Sigurðsson – Valur – 82 leikir, 27 mörk

Brynjólfur Andersen Willumsson – Groningen – 2 leikir, 1 mark
Andri Lucas Guðjohnsen – K. A. A. Gent – 26 leikir, 6 mörk
Orri Steinn Óskarsson – Real Sociedad – 10 leikir, 3 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah