fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool hefur áhuga á að kaupa varnarmanninn sem United vildi fá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Liverpool eru farnir að skoða það hvernig þeir geta styrkt liðið sitt og það mögulega strax í janúar.

Þannig segir Daily Mail að Liverpool hafi mikinn áhuga á Jarrad Branthwaite miðverði Everton.

Branthwaite var nálægt því að ganga í raðir Manchester United í sumar en United neitaði að borga uppsett verð hjá Everton.

Branthwaite er öflugur 22 ára miðvörður sem vakið hefur athygli fyrir vaska framgöngu sína hjá Everton.

Arne Slot stjóri Liverpool er sagður hafa áhuga á því að fá inn miðvörð og horfir félagið því til Branthwaite.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu