fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Var spurður að því hvað væri erfiðast við það að eiga fjórar dætur – Svarið kom á óvart

433
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United er harðhaus af gamla skólanum, hann var það sem leikmaður og virðist vera það utan vallar líka.

Keane er ekki vanur að ræða persónulega lífið sitt en hann gerði það á dögunum hjá The Tommy Tiernan Show.

Keane hefur verið giftur eiginkonu sinni Theresa og saman eiga þau fimm börn og þar af eru fjórar dætur.

Roy Keane

„Það er frábært, þetta eru frábær börn. Mjög góð börn,“ sagði Keane þegar hann var beðin um að ræða fjölskyldu sína.

Allar fjórar dætur hans eru komin á þann aldur að eiga kærasta eða vera að spá í slíku. „Hvað er erfiðast? Þegar þær verða eldri þegar kærastar og svona koma til leiks. Það getur verið bras.“

Keane brosti svo af þessum ummælum sínum. „Þú yrðir mjög hissa af því hversu rólegur og þægilegur ég er heima, þetta er líklega eins fyrir alla,“ sagði Keane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns