fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Var spurður að því hvað væri erfiðast við það að eiga fjórar dætur – Svarið kom á óvart

433
Þriðjudaginn 1. október 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United er harðhaus af gamla skólanum, hann var það sem leikmaður og virðist vera það utan vallar líka.

Keane er ekki vanur að ræða persónulega lífið sitt en hann gerði það á dögunum hjá The Tommy Tiernan Show.

Keane hefur verið giftur eiginkonu sinni Theresa og saman eiga þau fimm börn og þar af eru fjórar dætur.

Roy Keane

„Það er frábært, þetta eru frábær börn. Mjög góð börn,“ sagði Keane þegar hann var beðin um að ræða fjölskyldu sína.

Allar fjórar dætur hans eru komin á þann aldur að eiga kærasta eða vera að spá í slíku. „Hvað er erfiðast? Þegar þær verða eldri þegar kærastar og svona koma til leiks. Það getur verið bras.“

Keane brosti svo af þessum ummælum sínum. „Þú yrðir mjög hissa af því hversu rólegur og þægilegur ég er heima, þetta er líklega eins fyrir alla,“ sagði Keane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn