fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Segir frá samtölum sínum við leikmenn United í vor – Flestir höfðu áhyggjur af þessu hjá Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Mitten sem er fréttamaður í kringum Manchester United segir að leikmenn Manchester United efist mikið um leikstíl liðsins undir stjórn Erik ten Hag.

Ten Hag er á barmi þess að missa starfið sitt en félagið skoðaði það alvarlega í sumar að reka hann.

„Klukkutíma eftir að liðið varð enskur bikarmeistari þá ræddi ég við leikmennina fyrir utan klefann og ræddi um Ten Hag við þá. Ég tók þessi samtöl ekki upp, það sagði enginn að það ætti að reka hann en enginn vildi gefa það út að hann ætti að vera áfram,“ sagði Mitten.

Mitten sér um að skrifa United blað sem gefið er út fyrir flesta heimaleiki þess.

„Það var ljóst að leikmennirnir höfðu áhyggjur af leikstílnum sem þjálfarinn vill spila.“

„Einn þeirra sagði mér að það væri óboðlegt að Sheffield United og Burnley væru að mæta á Old Trafford og vaða í færum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns