fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Óvinur Nistelrooy telur að hann grafi undan Ten Hag og bíði eftir að hann verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má öllum vera ljóst að Martin Keown fyrrum varnarmaður Arsenal er ekkert sérstaklega hrifin af Ruud van Nistelrooy aðstoðarþjálfara Manchester United.

Nistelrooy og Keown elduðu grátt silfur innan vallar og Keown telur í dag að Nistelrooy sé að grafa undan Erik ten Hag, stjóra Manchester United.

„Ég horfi á van Nistelrooy. Er hann að gera allt fyrir stjórann? Ten Hag virkar mjög einmana á hliðarlínunni,“ sagði Keown á Talksport.

Talið er að starfið hjá Ten Hag hangi á bláþræði og jafnvel er ýjað að því að hann verði rekinn eftir næstu helgi.

„Er Nistelrooy að bíða eftir því að fá starfið? Það virðist sem breytingar séu í vændum.“

„Eru allir að leggja sig fram? Ég sé það ekki frá Van Nistelrooy, Ten Hag situr einn og það eru engin samtöl í gangi. Pep Guardiola ræðir mikið við sína aðstoðarmenn.“

„Eru allir búnir að líta í spegil og spyrja sig að því hvort þeir séu að gera sitt besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“