fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Van Basten hraunar yfir Ten Hag – Heimska að eyða peningum í þennan leikmann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco van Basten einn besti knattspyrnumaður í sögu Hollands hraunar yfir Erik ten Hag að hafa ákveðið að kaupa Manuel Ugarte í sumar.

Miðjumaðurinn frá Úrúgvæ var keyptur til United í sumar frá PSG fyrir 42 milljónir punda.

Ugarte hefur ekki farið neitt sérstaklega vel af stað hjá United og var einn af mörgum sem átti slakan dag gegn Tottenham.

„Ég sá nýjan leikmann labba um hjá Manchester United, Ugarte fyrir 50 milljónir evra,“ sagði van Basten í hollensku sjónvarpi.

„Hvernig fær hann að labba þarna um? Þetta er svo heimskulegt hjá Ten Hag að kaupa þennan leikmann sem er ekki nógu góður.“

Van Basten telur að Ten Hag hafi gert stór mistök með þessu en United var í allt sumar að eltast við Ugarte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag