fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Leikmenn United telja að dagar Ten Hag séu taldir – Margir voru hissa síðasta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 08:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ítarlegri grein Daily Mail í dag er fjallað um það að leikmenn Manchester United búist við því að Erik ten Hag verði rekinn á næstunni.

Þar segir að klefinn standi enn með Ten Hag en þar telja menn þó að breytingar séu í vændum.

Talsvert margir búast við því að Erik ten Hag verði rekinn eftir tap gegn Aston Villa á sunnudag sama hvernig fer. United heimsækir Porto á fimmtudag og Aston Villa á sunnudag.

Í frétt Daily Mail segir að leikmenn United telji að Ten Hag get ekki snúið við ömurlegri byrjun liðsins í deildinni.

Þar segir einnig að leikmenn liðsins hafi orðið hissa á því að sjá að Ten Hag halda starfinu eftir síðasta tímabil.

Forráðamenn United skoðuðu þá að reka Ten Hag úr starfi en eftir langt samtal um málið var ákveðið að halda honum en nú gæti samstarfið farið að taka enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson