fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fékk fá tækifæri á Old Trafford en er nú á óskalista margra stórliða

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmörg stórlið bæði á Englandi og í Evrópu hafa mikinn áhuga á enska landsliðsmanninum Angel Gomes.

Telegraph greinir frá þessu í dag en Gomes er 24 ára gamall og hefur spilað með Lille í Frakklandi undanfarin fjögur ár.

Þar hefur miðjumaðurinn staðið sig frábærlega og árið 2024 spilaði hann sína fyrstu tvo landsleiki fyrir England.

Gomes hefur verið lykilmaður fyrir Lille undanfarin fjögur ár en hann var fyrir það hjá Manchester United.

Gomes fékk fá tækifæri hjá United og spilaði aðeins tíu leiki í öllum keppnum áður en hann var látinn fara frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth