fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segir að United eigi að áfrýja rauða spjaldinu á Bruno

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Halsey fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni segir að Manchester United eigi að áfrýja rauða spjaldinu á Bruno Fernandes frá því í gær.

Bruno fékk að líta rauða spjaldið í 3-0 tapi gegn Tottenham í gær og ef allt er eðlilegt missir hann af næstu þremur leikjum.

Halsey telur hins vegar að United geti áfrýjað þessu enda voru flestir á því að Chris Kavanagh dómari leiksins hafi gert mistök.

„Þetta leit illa út í fyrst og maður getur skilið Chris Kavanagh. Þetta brot fellur samt ekki undir það að vera gróft brot,“ segir Halsey.

„Þarna má gagnrýna VAR því þegar þú sérð þetta aftur er þetta ekki rautt spjald.“

„Ég held að Manchester United hafi sterkt mál til að áfrýja og þeir eiga að gera það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli