fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Skilja eftir tvö erfið ár – Gerði í buxurnar þegar verið var að steggja hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll fyrrum framherji Liverpool er að skilja við eiginkonu sína Billi Mucklow eftir tvö erfið ár frá því að þau giftu sig.

Carroll og Mucklow eiga þrjú börn saman en þau ákváðu í sumar að skilja.

Sambandið hefur staðið á brauðfrótum frá giftingardeginum en rétt fyrir það ákvað Carroll að leggjast í rúm með annari konu.

Vinir framherjans voru að steggja hann í Dubai og birtust myndir af Carroll með annari konu í rúmu.

„Billi og ég ákváðum fyrr á þessu ári að skilja, við erum að ganga í gegnum þetta,“ sagði Carroll.

„Þetta hafa verið erfiðir mánuðir og við förum í gegnum þetta með hag barnanna okkar að leiðarljósi.“

Carroll er í dag framherji Bordeaux í Frakklandi en hann hefur átt glæsilegan feril sem knattspyrnumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Í gær

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli