fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Ólæti á Spáni í gær – Fékk fullan poka af skít yfir sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. september 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru læti á Spáni í þegar nágrannaslagur Atletico Madrid og Real Madrid fór fram, svo mikil að stöðva þurfti leikinn um tíma.

Rosaleg læti voru á vellinum og það mikil að dómarinn stöðvaði leikinn um tíma. Diego Simeone þjálfari Atletico og Koke leikmaður liðsins báðu stuðningsmenn að hætta.

Stuðningsmenn Atletico höfðu þá verið að kasta hlutum í Thibaut Courtois markvörð Real Madrid. Dómarinn stöðvaði leikinn vegna þess.

Eitt af því sem Courtois fékk yfir sig var poki fullur af skít.

Um er að ræða granna í Madríd borg en leiknum lauk með 1-1 jafntefli að þessu sinni. Eder Militao kom Real yfir á 64. mínútu en Atletico tókst að jafna á 95. mínútu með marki Angel Correa.

Atletico var alls ekki verri aðilinn í leiknum og líklegra til að ná í sigurinn en frammistaða Real var ekki heillandi.

Atletico er í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig, tveimur stigum á eftir Real sem er í því öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu