fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

England: Fjör í fyrri leik dagsins – Delap setti tvö

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 14:59

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich 2 – 2 Aston Villa
1-0 Liam Delap(‘8)
1-1 Morgan Rogers(’15)
1-2 Ollie Watkins(’32)
2-2 Liam Delap(’72)

Liam Delap átti frábæran leik fyrir Ipswich í dag sem náði í gott stig gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða fyrri leik dagsins á Englandi en Manchester United heimsækir Tottenham hálf fjögur.

Delap skoraði tvennu í 2-2 jafntefli á heimavelli nýliðana og var seinna mark hans virkilega laglegt.

Leikurinn var heilt yfir mjög fjörugur og fengu bæði lið tækifæri til að tryggja stigin þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði