fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum enskur landsliðsmaður mættur í fjórðu deildina

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. september 2024 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn Carl Jenkinson er kominn aftur til Englands og hefur samið í fjórðu deildinni.

Jenkinson er aðeins 32 ára gamall en hann lék með Arsenal í átta ár eða frá 2011 til ársins 2019.

Þaðan fór Jenkinson til West Ham og Birmingham á láni en gekk svo endanlega í raðir Nottingham Forest.

Hlutirnir gengu ekki upp hjá Forest og undanfarin tvö ár hefur leikmaðurinn spilað í Ástralíu.

Jenkinson hefur nú krotað undir samning við Bromley í fjórðu efstu deild Englands og mun hjálpa liðinu í vetur.

Jenkinson lék 41 deildarleik fyrir Arsenal á sínum tíma og þá einn landsleik fyrir England árið 2012.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“