fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Breiðablik og Valur unnu bæði – Hreinn úrslitaleikur næstu helgi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 15:55

fréttablaðið/valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður hreinn úrslitaleikur í Bestu deild kvenna næstu helgi, þetta varð ljóst þegar Breiðablik og Valur unnu sína leiki í dag.

Valur heimsótti Víking og vann 1-2 sigur þar sem Fanndís Friðriksdóttir og Anna Rakel Pétursdóttir skoruðu mörk liðsins.

Breiðablik vann 4-2 sigur á FH þar sem Samantha Rose Smith skoraði tvö mörk fyrir liðið. Hún kom til liðsins um mitt sumar og hefur raðað inn mörkum.

Úrslitaleikurinn fer fram næstu helgi en Breiðablik er með eins stigs forystu.

Leikurinn fer fram á Hlíðarenda en Valur var í efsta sæti þegar 18 leikir voru búnir og fá því heimaleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja