fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sögulegur sigur Aftureldingar í Laugardalnum – Komnir upp í efstu deild í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding er komið upp í efstu deild eftir 1-0 sigur á Keflavík í úrslitaleik Lengjudeildarinnar í jöfnum leik.

Keflavík var sterkari aðili leiksins stærstan hluta leiksins og á 28 mínútu átti liðið líklega að fá vítaspyrnu.

Boltinn fór þá augljóslega í hendina á Gunnari Bergmann varnarmanni Afturelding en ekkert var dæmt.

Það var svo skipting á 77 mínútu sem breytti leiknum, Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar sendi þá Arnór Gauta Ragnarsson til leiks.

Arnór átti fast skot að marki og boltinn datt fyrir Sigurpáll Melberg Pálsson sem setti boltann í netið af stuttu færi.

Keflavík reyndi að jafna leikinn en það án árangurs og Afturelding komið upp í efstu deild karla í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“