fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Guardiola eftir jafntefli dagsins – „Við gerðum stór mistök þegar við gátum komist í 2-0“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 28. september 2024 14:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir voru góðir fyrstu tíu mínúturnar og áttu sín augnablik eftir markið, yfir heildina þá spiluðum við vel,“ sagði Pep Guardiola stjóri Manchester City eftir 1-1 jafntefli gegn Newcastle á útivelli.

Leikmenn City söknuðu Rodri og Kevin de Bruyne í dag, ljóst er að Rodri spilar ekki meira á þessu tímabili.

„Við gerðum stór mistök þegar við gátum komist í 2-0 undir lok fyrri hálfleiks,“ sagði Guardiola en Ilkay Gundogan ákvað þá að skjóta frekar en að gefa á Erling Haaland sem var í dauðafæri.

„Það er alltaf erfitt að spila hérna, þeir verjast aftarlega og hafa mikla íþróttamenn. Nick Pope varði frábærlega og við tökum stigið.“

„Mateo Koavicic var frábær og Rico Lewsi líka, Bernardo leysti sitt líka vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag

United leitar til FIFA og telur að hafa verið brotið á sér á mánudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði

Þetta eru leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni sem geta nælt sér í jólafrí – Allir á hættusvæði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Í gær

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Í gær

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla